Lokun yfir jólin 2024
20.12.2024
Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur er lokað milli jóla og nýárs, opnum aftur hress á nýju ári 2. janúar 2025. Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á pbi@akureyri.is og skoðað hvort hægt er að leysa úr vandamálinu.
Allir á Plastiðjunni senda viðskiptavinum sínum, samstarfsaðilum, velunnurum sem og landsmönnum öllum, góðar jólakveðjur með von um að nýja árið verið heillaríkt.